3.12.2007 | 23:49
Múrbrjóturinn
Í dag er alţjóđadagur fatlađra. Viđ ţađ tćkifćri hafa Landssamtökin Ţroskahjálp undanfarin ár afhent Múrbrjótinn til ađila eđa verkefnis sem brýtur niđur múra í réttindamálum og viđhorfum til fatlađs fólks.
Ég var viđstödd athöfnina í dag ţegar Kennaraháskóla Íslands var veittur Múrbrjóturinn vegna starfstengds diplómanáms fyrir fólk međ ţroskahömlun sem tók til starfa á ţessu hausti.
Ţađ ţarf hugrekki til ţess ađ fara ótrođnar slóđir og slík hugrekki hefur Kennaraháskólinn sýnt međ ţessu framtaki. Skólinn á heiđur skilin fyrir ađ setja á laggirnar námsbraut fyrir fólk međ ţroskahömlun. Ekki ađeins sýnir ţessi ákvörđun hugrekki heldur líka árćđni og fumkvćđi og ber víđsýni og jafnréttishugsjónum forsvarsmanna skólans glöggt merki. Ţađ eru eiginleikar sem eru afar mikilvćgir hverri menntastofnun.
Ţađ er ástćđa til ađ ţakka ţetta góđa framtak og óska öllu ţví góđa fólki sem ađ ţessu hefur unniđ innilega til hamingju.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.