25.11.2007 | 22:55
Spilling hér og ţar
Hlustađi á Sverrir Hermannson tala um spillinguna í Mannamáli í kvöld. Hann fór mikinn og hafđi margt ađ segja um spillingarmálin og slćma menn.
Sverrir hefur án efa upplifađ miklar breytingar á sinni ćvi. Hann ţekkir örugglega nokkur dćmin hér áđur um ţađ ađ menn misnotuđ stöđu sína sér og sínum til framdráttar.
Á ţeim tíma ţegar hann var bankastjóri voru vinnubrögđin međ allt öđrum hćtti. Ekki bara í Landsbankanum heldur í samfélaginu öllu. Var á vissan hátt hluti af tíđarandanum.
Held ađ samfélagiđ sjálft móti ţau viđhorf sem eru til slíkra mála á hverjum tíma. Samfélagiđ hér á landi hefur breyst ótrúleg mikiđ á liđnum áratugum en ţó tel ég ađ viđ eigum langt í land međ ađ marka okkur reglur um hvađ má og hvađ má ekki. Hvađ sé t.d. siđlegt í stjórnmálum.
Ţađ er líka ţannig ađ ţó mönnum verđi á eru ţeir ekki tilbúnir ađ taka pokann sinn og fara af vettvangi. Ţeir sjá ekki sökina í sínu eigin máli. Ţá er ţađ samfélagsins ađ draga menn til ábyrgđar og ţar eru tól og tćki til ţess ađ víkja mönnum frá af skornum skammti. Reglur eru óskýrar og jafnvel ekki til.
Viđ ţekkjum ţannig ađeins örfá dćmi ţess hér á landi ađ menn víkji úr embćtti sínu nema ţeir séu til ţess ţvingađir. Hvorki stjórnmálamenn eđa embćttismenn. Ţar sýnir sig hvađ viđ erum um margt ólík frćndum okkar á norđurlöndunum.
Gerist oft og iđulega ađ norrćnir ráđherrar segja af sér vegna spillingar. Mörg dćmi á liđnum misserum í Svíţjóđ. Sá frétt í byrjun mánađarins um sćnskur ráđuneytisstjóri og nánasti samstarfsmađur forsćtisráđherra ţar í landi hefđi sagt af sér.
Ástćđa ţessa er ađ hún hafđi sést nokkuđ drukkin á krá međ blađamanni. Á sama tíma hafđi hún veriđ á bakvakt sem yfirmađur almannavarna og neyđarástandsviđbragđa stjórnvalda. Ţó virđist fara tvennum sögum af ţví hvort hún hafi veriđ á vakt eđa ekki samkvćmt sćnskum dagblöđum.
Myndi einhver segja af sér hér á landi vegna slíks brots? Á erfitt međ ađ sjá ţađ fyrir mér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Ekki mćli ég spillingu bót en smásálarskapurinn er líka ömurlegur.
Hvađ sem ţví líđur, er Sverrir Hermannsson, ađ mínu mati, međ skemmtilegri og litríkari stjórnmálamönnum síđustu aldar.
Sigurđur Ţórđarson, 26.11.2007 kl. 00:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.