19.11.2007 | 22:27
Fundur hjá Akri
Góđur fundur hjá Akri í kvöld og ágćtis mćting. Flestir fundarmenn voru núverandi eđa fyrrverandi félagar í Framsóknarflokknum. Ţví einkenndist umrćđan af stöđu mála ţar á bć.
Menn hafa sterkar skođanir á málum innan flokksins. Margt bendir til ađ átök muni harđna á nćstu misserum á ţeim vettvangi. Bođar ekki gott ef rétt reynist.
Menn voru sammála um ađ hafa fastan fundartíma hjá Akri einu sinni í mánuđi á nýju ári. Nćsti fundur verđur seinnipart janúar og mun góđur gestur koma á fundinn.
Sýnist á öllu ađ ţetta verđi meginvettvangur minn á nćstu misserum fyrir ţátttöku í stjórnmálastarfi. Skýrist ţó betur á nćstunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.