Leita í fréttum mbl.is

Fundur hjá Akri

Góđur fundur hjá Akri í kvöld og ágćtis mćting. Flestir fundarmenn voru núverandi eđa fyrrverandi félagar í Framsóknarflokknum. Ţví einkenndist umrćđan af stöđu mála ţar á bć.

Menn hafa sterkar skođanir á málum innan flokksins. Margt bendir til ađ átök muni harđna á nćstu misserum á ţeim vettvangi. Bođar ekki gott ef rétt reynist.

Menn voru sammála um ađ hafa fastan fundartíma hjá Akri einu sinni í mánuđi á nýju ári. Nćsti fundur verđur seinnipart janúar og mun góđur gestur koma á fundinn.

Sýnist á öllu ađ ţetta verđi meginvettvangur minn á nćstu misserum fyrir ţátttöku í stjórnmálastarfi. Skýrist ţó betur á nćstunni.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband