Leita í fréttum mbl.is

Langt frí framundan

Lauk verkefni síđustu viku nú rétt í ţessu. Fjallar um verkefni framkvćmdastjóra sveitarfélaga út frá lögum. Ekki flókiđ í rauninni en spuninn í kringum lögin varđ ađ vera trúverđugur. Má ekki fara of langt út fyrir lagaramman ţegar skrifađ er fyrir lögfrćđinga. Ţađ er oft vandinn ţegar mađur er úr annarri frćđigrein.

Síđustu tvćr vikurnar framundan í náminu og síđan tekur viđ gott frí. Ćtla ađ dvelja á Nýja Sjálandi yfir jól og áramót međ hluta af stórfjölskyldunni. Verđur í fyrsta sinn sem ég verđ ekki heima yfir jólahátíđina.

Mikill undirbúningur liggur ađ baki ţessu ferđalagi sem tekur um 30 tíma hvora leiđ. Á heimleiđinni er síđan gert ráđ fyrir stoppi í Malasíu og komiđ heim um miđjan janúar.

Tćpar fjórar vikur í brottför og spennan magnast


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband