30.10.2007 | 23:55
Jafnréttið fær nýjan byr
Án efa á eftir að verða mikil umræða um þetta frumvarp og skiptar skoðanir á einstökum þáttum þess.
Sé að völd Jafnréttisstofu eru aukin til muna í þessu frumvarpi. Henni er veitt heimild til að kalla eftir hvers kyns gögnum frá einkafyrirtækjum, félagssamtökum og stofnunum ef grunur leikur á að hlutaðeigandi hafi brotið gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna. Jafnframt verði heimilt að beita sektum, sem nema 50 þúsund krónum á dag, ef gögn berast ekki innan þess tíma sem krafist er.
Annað sem vekur athygli mína er að lagt er til afnám samningsbundinnar skyldu til launaleyndar í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.
Fyrirtæki með 25 eða fleiri starfsmenn er líka samkvæmt frumvarpinu að gera framkvæmdaáætlun þar sem fram kemur hvernig fyrirtæki hyggist framfylgja jafnréttisáætlun sinni.
Síðan er tillaga þess efnis að jafnréttisfulltrúar ráðuneytanna hafi sérþekkingu á jafnréttismálum þar sem ljóst þykir að styrkja þurfi stöðu þessara fulltrúa frá því sem nú er.
Allt tillögur sem munu fá mikla umræðu á þinginu á næstu vikum
Frumvarpi að nýjum jafnréttislögum dreift á Alþingi í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.