26.10.2007 | 15:03
Ritstjórn starfs og siđareglna borgarstjórnar
Á fundi borgarráđs í gćr var eftirfarandi tillaga lögđ fram:
Lögđ fram svohljóđandi tillaga borgarstjóra frá 24. ţ.m.:
Lagt er til ađ skipuđ verđi ritstjórn starfs- og siđareglna fyrir borgarstjórn Reykjavíkur, sbr. samţykkt borgarstjórnar frá í júní sl. Allir flokkar sem sćti eiga í borgarstjórn tilnefni fulltrúa í hópinn og verđi Guđmundur Steingrímsson, ađstođarmađur borgarstjóra, formađur hans. Hópurinn hefji ţegar störf og getur hann kallađ til ţá embćttismenn og sérfrćđinga Reykjavíkurborgar sem verkefniđ krefst. Drög ađ siđareglunum verđi kynnt stjórnkerfisnefnd, forsćtisnefnd og borgarstjórnarflokkum áđur en ţćr verđi lagđar fyrir borgarráđ og borgarstjórn.
Málinu var frestađ en ég hlýt ađ vona ađ hún verđi samţykkt á nćsta fundi ráđsins.
Ritstjórn fyrir ţetta mikla verkefni er mikilvćg og tel ég ađ Guđmundur sé vel til ţess falinn ađ stýra ţessu verki. Nú er bara ađ vona ađ vinna viđ starfs-og siđareglur borgarstjórnar líti dagsins ljós sem fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.