26.10.2007 | 15:03
Ritstjórn starfs og siðareglna borgarstjórnar
Á fundi borgarráðs í gær var eftirfarandi tillaga lögð fram:
Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarstjóra frá 24. þ.m.:
Lagt er til að skipuð verði ritstjórn starfs- og siðareglna fyrir borgarstjórn Reykjavíkur, sbr. samþykkt borgarstjórnar frá í júní sl. Allir flokkar sem sæti eiga í borgarstjórn tilnefni fulltrúa í hópinn og verði Guðmundur Steingrímsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, formaður hans. Hópurinn hefji þegar störf og getur hann kallað til þá embættismenn og sérfræðinga Reykjavíkurborgar sem verkefnið krefst. Drög að siðareglunum verði kynnt stjórnkerfisnefnd, forsætisnefnd og borgarstjórnarflokkum áður en þær verði lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn.
Málinu var frestað en ég hlýt að vona að hún verði samþykkt á næsta fundi ráðsins.
Ritstjórn fyrir þetta mikla verkefni er mikilvæg og tel ég að Guðmundur sé vel til þess falinn að stýra þessu verki. Nú er bara að vona að vinna við starfs-og siðareglur borgarstjórnar líti dagsins ljós sem fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.