Leita í fréttum mbl.is

Jákvćđar breytingar framundan

Fór í dag í međ son minn í fyrstu heimsókn í frístundaklúbbinn sem hann ćtlar ađ dvelja í, eftir ađ skóladegi lýkur í vetur. Ţetta er nýtt úrrćđi fyrir fötluđ ungmenni 10-16 ára og rekiđ í samstarfi ríkis og borgar. Ég hef beđiđ međ óţreyju eftir ađ ţađ hćfi starfsemi síđan í haust.

Ég sé fram á nýja tíma hjá mér á nćstu vikum.

Sumrinu eyddum viđ sonur minn meira og minna saman fyrir utan 14 daga sem hann dvaldi í frábćrum sumarbúđum í Reykjadal.

Allt frá ţví ađ skólinn hófst í haust hef ég sótt hann í skólann kl. 14.10 á hverjum virkum degi og viđ eytt ţví sem eftir er dagsins saman. Vinnudagurinn ekki veriđ langur hjá mér frá skólabyrjun.

Ţótt ţađ sé yndislegt ađ eiga góđan tíma međ börnunum sínum er öllum hollt ađ eiga tíma fyrir sjálfan sig. Svo ekki sé talađ um ađ eiga samskipti viđ fólk á svipuđum aldri.

Ţví sé ég fram á jákvćđar breytingar hjá okkur báđum á nćstu dögum og held ađ okkur báđum hlakki til.

Ég mun nú eyđa nćstu vikum í ađ undirbúa meistararitgerđ mína í stjórnsýslufrćđunum sem ég ćtla mér ađ klára á vori komandi.  Sonur minn mun án efa eignast nýja vini og félaga í ţessum ágćta klúbbi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Góđar fréttir, vona ađ ţiđ verđiđ lukkuleg međ frístundaklúbbinn.

Bestu kveđjur af Króknum,

Sigríđur Gunnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband