25.10.2007 | 23:46
Jákvćđar breytingar framundan
Fór í dag í međ son minn í fyrstu heimsókn í frístundaklúbbinn sem hann ćtlar ađ dvelja í, eftir ađ skóladegi lýkur í vetur. Ţetta er nýtt úrrćđi fyrir fötluđ ungmenni 10-16 ára og rekiđ í samstarfi ríkis og borgar. Ég hef beđiđ međ óţreyju eftir ađ ţađ hćfi starfsemi síđan í haust.
Ég sé fram á nýja tíma hjá mér á nćstu vikum.
Sumrinu eyddum viđ sonur minn meira og minna saman fyrir utan 14 daga sem hann dvaldi í frábćrum sumarbúđum í Reykjadal.
Allt frá ţví ađ skólinn hófst í haust hef ég sótt hann í skólann kl. 14.10 á hverjum virkum degi og viđ eytt ţví sem eftir er dagsins saman. Vinnudagurinn ekki veriđ langur hjá mér frá skólabyrjun.
Ţótt ţađ sé yndislegt ađ eiga góđan tíma međ börnunum sínum er öllum hollt ađ eiga tíma fyrir sjálfan sig. Svo ekki sé talađ um ađ eiga samskipti viđ fólk á svipuđum aldri.
Ţví sé ég fram á jákvćđar breytingar hjá okkur báđum á nćstu dögum og held ađ okkur báđum hlakki til.
Ég mun nú eyđa nćstu vikum í ađ undirbúa meistararitgerđ mína í stjórnsýslufrćđunum sem ég ćtla mér ađ klára á vori komandi. Sonur minn mun án efa eignast nýja vini og félaga í ţessum ágćta klúbbi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Ţetta hefđu getađ orđiđ mín örlög
- Ráđherra rćđst gegn roki
- Hagrćđing í sameiningu ţeirra stóru
- Falskur sigur ef aukin áhćtta er notuđ gegn verđbólgu
- Öxnadalsheiđi opnuđ á ný
- Hugmyndabankinn stendur vel
- Stórt tré lokar götu og sjór frussast á land
- Fćkkar í hópi hamingjusamra karla
- Bílvelta viđ Hlíđarenda
- Noregur og Svíţjóđ bestu fyrirmyndirnar
Erlent
- Gíslarnir frelsađir á nćstu sólarhringum
- Ísrael og Hamas ná saman um friđarsamkomulag
- Vopnahlé í nánd: Var rétt í ţessu ađ fá skilabođ
- Tryggi öryggi Frelsisflotafólks
- Vćnta undirritunar vegna Gasa ađ morgni
- Fimm handteknir í stórfelldu kókaínmáli
- Segja Íslending handtekinn í Taílandi
- Grunađur um ađ hafa kveikt eldana í Los Angeles
- Rýma flugvöllinn vegna grunsamlegs hlutar
- Joan Kennedy látin
Fólk
- Jonah Hill nćr óţekkjanlegur
- Victoria Beckham segir sína hliđ á framhjáhaldsskandalnum
- Gaf henni nýra en fékk ekki bođ í brúđkaupiđ
- Steiney gerir grín ađ orđum Baldvins Z
- Í kynţokkafullri myndatöku fyrir snyrtivörumerkiđ sitt
- Óţekkjanlegar Hollywood-stjörnur
- Tjáir sig í fyrsta skipti eftir handtökuna
- Lopez og Affleck glćsileg á rauđa dreglinum
- Vill ekki sjá gervigreindarmyndbönd af föđur sínum
- Gaf henni ljótt glóđarauga
Viđskipti
- Viđ viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séđ viđlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
- Orkuveitan og ógnirnar
- Milljarđaáhrif vegna falls Play
- Dýrkeypt ákvörđun Seđlabankans ađ mati Samtaka iđnađarins
- Töluverđ óvissa og beđiđ eftir Hćstarétti
- Vörugjöld af ökutćkjum hćkka um áramót
- Mikil stćrđarhagkvćmni í eignastýringu
- Beint: Ásgeir og Ţórarinn fara yfir stöđuna
Athugasemdir
Góđar fréttir, vona ađ ţiđ verđiđ lukkuleg međ frístundaklúbbinn.
Bestu kveđjur af Króknum,
Sigríđur Gunnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.