16.10.2007 | 15:16
Ný vinnubrögð-nýr meirihluti
Þessu góða fólki treysti ég vel til góðra verka. Veit að málefni OR og REI verða skoðuð ofan í kjölinn og almenningi kynnt málið allt að þeirri skoðun lokinni. Þá fyrst geta menn dæmt það hvað raunverulega fór úrskeiðis.
Verður vonandi til þess að almenningur fái aftur trú á stjórnmálamönnum. Held að margt hafi gerst í þessu máli sem hafi kastað rýrð á stjórnmálin í heild sinni og skaðað trú íbúa á sína kjörnu fulltrúa.
Vonandi verður þeirri skoðun snúið við með nýjum vinnubrögðum í nýjum meirihluta.
p.s. Og svo klára menn væntanlega reglur um siðferði borgarfulltrúa sem liggur fyrir forsætisnefnd
Bryndís Hlöðversdóttir nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Athugasemdir
Heil og sæl Anna
Það er mín skoðun að þetta samstarf gangi ekki upp. Því miður finnst mér ekki góð stjórnsýsla þegar oddviti framsóknarmanna kemur vara manni sínum í fullt starf. Ég var varamaður í hafnarstjórn það kom aldrei til greina að ég fengi fullt starf þar.
Enda kom það fyrir að ég var kallaður inn sem varamaður sem er eðlilegt. Enn ég veit að þú ert traust kona sem lætur ekki neinn segja þér fyrir verkum. Enda kom það fram í þínu prófkjöri að þú varst ekki sátt eins og gerist í átökum um sæti
Enn það er gott ef þetta samstarf mun ganga upp. Síðan er að sá hvað mun gerast. Mig grunar að Sjálfstæðisflokkur verður aftur kominn til starfa áður enn langt um líður.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 17.10.2007 kl. 11:09
Sæll Jóhann,
Við sjáum til hvað gerist á næstu misserum.
Vona auðvitað að þessum meirihluta takist að vinna upp trúverðugleika meðal almennings í borginni.
Það versta sem gerist er þegar stjórnmálamennirnir koma óorði á stjórnmálin. Slíkt gerist því miður líka í mínum flokki eins og annars staðar.
Anna Kristinsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.