15.10.2007 | 20:21
"Ég minnist ţess ekki"
Mér fannst pínlegt og jafnframt erfitt ađ horfa á Vilhjálm fráfarandi borgarstjóra og Bjarna Ármannsson í kastljósinu í kvöld.
Vilhjálmur hlýtur ađ sjá ţađ ađ hann á enga framtíđ fyrir sér í stjórnmálum. Hann hefur oftar en einu sinni orđiđ missaga í málum tengdum REI.
"Ég minnist ţess ekki" ţýđir einfaldlega ekki ađ málin hafi ekki veriđ kynnt fyrir honum.
Vandinn er hinsvegar sá ađ Vilhjálmur virđist ekki hafa fylgst međ ţví sem gerđist í kringum hann ţegar hann sat slíka kynningarfundi. Slíkt gengur auđvitađ ekki fyrir ćđsta embćttismann borgarinnar.
Held ađ nú verđi menn ađ finna nýjan forystumann í borgarmálin fyrir sjálfstćđisflokkinn. Verđa án efa margir sem vilja gegna ţví hlutverki.
Ađ öđrum kosti verđa menn međ lík í lestinni fram ađ nćstu kosningum.
![]() |
Minnist ţess ekki ađ hafa séđ minnisblađiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.