10.10.2007 | 12:57
Slæmir embættismenn eða stjórnmálamenn
Farsinn um REI heldur áfram og nú leitað að blóraböggli.
Nú stígur Gísli Marteinn, borgarfulltrúi sjálfstæðisflokksins fram og telur að embættismennirnir sem unnu að málinu hafi ekki sinnt skyldu sinni. Þeir séu; nota bene, að vinna fyrir fólkið í borginni.
Hann gagnrýnir jafnframt að starfsmenn OR sem kynntu samrunann hafi ekki upplýst þá um að þeir væru með feita kaupréttarsamninga í vasanum.
Í 4.grein laga um Orkuveitu Reykjavíkur kemur m.a. fram að:
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fer með málefni fyrirtækisins og annast um að skipulag fyrirtækisins og starfsemi sé jafnan í réttu og góðu horfi. Stjórn og forstjóri fara með stjórn fyrirtækisins.
Forstjóri hefur á hendi framkvæmd stefnu stjórnar fyrirtækisins. Skal hann vinna sjálfstætt að stefnumótun þess og áætlanagerð. Hann annast allan daglegan rekstur fyrirtækisins, allar framkvæmdir og undirbúning þeirra, sjóðvörslu og reikningshald og ráðningu starfsliðs. Daglegur rekstur tekur ekki til ráðstafana sem eru óvenjulegar eða mikils háttar. Slíkar ráðstafanir getur forstjóri aðeins gert samkvæmt sérstakri heimild frá stjórn, nema ekki sé unnt að bíða ákvarðana stjórnar án verulegs óhagræðis fyrir starfsemi fyrirtækisins. Í slíkum tilvikum skal stjórn tafarlaust tilkynnt um ráðstöfunina. Forstjóri kemur fram fyrir hönd fyrirtækisins í öllum málum sem varða venjulegan rekstur. Forstjóra ber að veita stjórn og endurskoðanda allar upplýsingar um rekstur fyrirtækisins sem þeir kunna að óska eða veita ber samkvæmt lögum. Stjórn skal setja forstjóra starfslýsingu.
Og nú er spurt hver hefur ekki staðið sig í stykkinu, embættismaðurinn eða stjórnin sem fer með eftirlit á starfseminni?
Spyr sá sem ekki veit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Alþingi gefur út bingóspjöld fyrir kvöldið í kvöld
- Boltinn hjá Alcoa
- Ræðst í breytingar á sóttvarnalögum
- Nefndin kemur saman vegna vélfygla Rússa
- Þeir voru ekki hér í einhverri útsýnisferð
- Stærðarinnar borgarísjaki sjáanlegur frá Ströndum
- Skipulag Hagatorgs er tímamótaverk
- Stemning er í réttum og fylling í vöðvunum
Erlent
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir að ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum við af stað!
- Aðeins tvisvar áður verið gert í Evrópu
- Harris harðorð í nýrri bók
- Stunguárás í frönskum menntaskóla
- Þær létust í brunanum í Noregi
- Segir Pútín reyna að prófa Vesturlönd
- Fullyrða að þetta hafi alls ekki verið ætlunin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.