3.10.2007 | 23:21
Fyrirtæki sem mun mala gull fyrir eigendur sína
Þetta fyrirtæki á eftir að mala gull fyrir eigendur sína. Þarna er verið að setja allt það mikla hugvit sem orkuveitan og fleiri aðilar búa yfir í orkugeiranum undir ein hatt.
Forseti Kína tilkynnti Ólafi Ragnari að hann vildi kaup þekkingu af okkur vegna orkumála í miklu mæli. Það er aðeins litill hluti af þeim verkefnum sem þetta nýja sameinað fyrirtæki mun taka þátt í.
Mínar ráðleggingar til starfsmanna Orkuveitunnar eru að kaupa strax það mögulega hlutafé sem þeim verður boðið upp á. Á eftir að margfaldast í verði innan skamms tíma. Finnst þeir vera vel að því komnir, hugvitið kemur jú þaðan.
Ætli stjórnarmenn Orkuveitunnar fái líka að kaupa sinn skerf? eða eru þeir ekki kosnir þarna inn sem fulltrúar almennings sem á þetta veitufyrirtæki?
Bjarni verður stjórnarformaður sameinaðs félags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sammála. Einnig þarf að gefa öllum íslenskum ríkisborgurum kost á að kaupa dálítinn hlut rétt eins og gert var þegar t.d. Búnaðarbankinn var einkavæddur á sínum tíma.
Mosi - alias
Guðjón Sigþór Jensson, 4.10.2007 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.