13.9.2007 | 12:38
Hver er verri meiri eđa minnihluti?
Fannst hún sérkennileg ţessi frétt sem ég sá inni á eyjunni í fyrradag.
"Bćjarstjórn Kópavogs samţykkti einróma á fundi í kvöld tillögu Gunnars I. Birgissonar, bćjarstjóra, um ađ óska eftir áliti bćjarlögmanns á ţví hvort fulltrúi Samfylkingarinnar í skólanefnd bćjarins hefđi veriđ vanhćfur í skilningi stjórnsýslulaga ţegar hann tók ţátt í ađ fjalla um og greiđa atkvćđi međ frćnda sínum í stöđu ađstođarskólastjóra viđ Smáraskóla fyrr í sumar."
Jafnframt var sagt í fréttinni frá ţví ađ minnihluti í bćjarstjórn hefđi á sama hátt haft efasemdir um hćfi fulltrúa meirihluta fyrr á ţessu ári.
Nú er ţađ ţannig ađ hverju sveitarfélagi á ađ vera ţađ kappsmál ađ ţar sé viđhöfđ góđ stjórnsýsla. Ţar eiga starfsmenn sveitarfélagsins ađ vera leiđbeinandi fyrir ţá sveitarstjórnarmenn sem ţar starfa. Kjörna fulltrúa og nefndarmenn.
Reykjavíkurborg heldur ţannig námskeiđ fyrir nýja sveitarstjórnarmenn eftir hverjar kosningar til ţess ađ fara yfir lög og reglur sem gilda um slík störf.
Ég man ekki betur en mér hafi veriđ sérstaklega úthlutađ riti um fundarsköp og vinnureglur ţegar ég tók sćti fyrst í nefnd á vegum Reykjavíkurborgar áriđ 1998. Ţar var m.a. rćtt um mögulegt vanhćfni nefndarmanna.
Jafnframt fagnađi ég ţví hér í pistli ţegar samţykkt var samhljóđa tillaga um ađ móta siđareglur fyrir borgarfulltrúa og bíđ en eftir ađ slíkar reglur líti dagsins ljós.
Held ađ kópavogsbćr og önnur sveitarfélög ćttu ađ setja sér slíkar reglur. Jafnhliđa ćttu meiri-og minnihlutar í sveitarfélögum ađ sjá metnađ sinn í ţví ađ móta góđa og skilvirka stjórnsýslu.
Ţađ ćtti ađ skila betri árangri fyrir alla í stađ ţess ađ standa í deilum um hvort fulltrúar meiri-eđa minnihluta kópavogs sýni verri frammistöđu í störfum sínum í sveitarfélaginu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.