4.7.2007 | 23:16
Jóhanna hlýtur að kippa þessu í lag
Vegna umfjöllunar um launamisrétti vegna fatlaðra ungmenna hér á blogginu fyrr í dag er betra að allar staðreyndir séu á hreinu.
Auðvitað var það ekki Reykjavíkurborg sem sýndi slíka misskiptingu í launum. Þetta er verkefni sem liggur hjá Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjavík og heyrir því undir félagsmálaráðuneytið.
Heyrði í kvöldfréttum ruv eftir starfsmanni svæðisskrifstofu að aðeins vantaði 500 þúsund upp á til þess að hægt væri að greiða þessum starfsmönnum full laun fyrir sína vinnu. Sem auðvitað á að gera.
Þessu hlýtur nú Jóhanna að kippa í liðinn strax í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.