Leita í fréttum mbl.is

Misrétti í sinni skýrustu mynd

Á erfitt með að trúa því að svona séu málum háttað hjá Reykjavíkurborg á 21 öld.  Hvers konar samfélag er það sem mismunar þegnum sínum með þessu hætti.

Þetta eru ekki sérstaklega jákvæð skilaboð til fatlaðra ungmenna sem eru að taka sín fyrstu skref á vinnumarkaði.

Skildi þetta til lengri tíma leiða til þess að þetta unga fólk sé virkt á vinnumarkaðunum eða sé alfarið á bótagreiðslum hjá almennantryggingum?

Og hvort skildi vera betra, bæði fyrir fatlaða og samfélagið allt?

 

 


mbl.is Fötluð ungmenni fá ekki full laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband