Leita í fréttum mbl.is

Vodafonehöll eða Friðrikshöll.

Verð að viðurkenna að þetta nafn finnst mér ekki við hæfi á íþróttamannvirki.

Egilshöllin var gagnrýnd fyrir það að vera "kostað" mannvirki en bar þó nafn úr Íslendingasögunum. þetta slær allt út.

Að bera nafn Vodafone, a.m.k. næstu fimm ár er ekki ásættanlegt. Valur á að hafa meiri metnað en svo að hann selji nafngift íþróttamannvirkja félagsins fyrir slikk.

Hvað varð um metnað fyrir Friðrikshöll, Hlíðarenda eða annað í þeim dúr.

Er virkilega allt falt?


mbl.is Ný íþróttamannvirki Vals munu bera nafn Vodafone
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Þarna er ég sammála þér Anna mín! Mér finnst þetta hálf klént að selja nafnið svona, sérstaklega af stórveldi einsog Val. Um að gera að selja auglýsingar í miðla hjá þeim og á spjöld á vellinum en að "selja allan völlinn" finnst mér of langt gengið.

- Guffi

Guðfinnur Sveinsson, 28.6.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband