26.6.2007 | 22:23
Alţjóđaleikum lokiđ.
Alţjóđaleikum ungmenna lauk formlega á sunnudaginn. Flestir erlendu gestanna fór til síns heima á mánudags og ţriđjudagsmorgun. Enn eru ţó nokkrir gestir eftir og ţeir síđustu fara síđan af landi brott í fyrramáliđ.
Ýmislegt kom upp á međan á leikunum stóđ og voru öll mál leyst samstundis án nokkura eftirmála. Eftir stendur ţó ađ mikilli vinnutörn er ađ ljúka og nauđsynlegt er ađ gefa sér góđan tíma eftir svona törn til ađ hlađa batteríin.
Ég er ein af ţeim sem komu ađ ţví ađ koma ţessum leikum hingađ til Reykjavíkur.
Mín fyrsta ţátttaka í Alţjóđaleikum ungmenna var í Gratz í Austurríki sumariđ 2003. Ţar mćtti ég sem borgarfulltrúi og ţar lýstu forsvarsmenn leikanna yfir áhuga sínum viđ mig á ađ leikarnir yrđu haldnir í Reykjavík
Ég heimsótti síđan Coventry í Englandi sumariđ 2005 ţar sem undirritađ var samkomulag um ađ leikarnir yrđu haldnir í Reykjavík 2007. Síđan fékk sem fulltrúi í undirbúningsnefnd leikarnir ađ heimsćkja Bankok í Taílandi sem hélt leikanna í fyrra.
Undirbúningur Reykjavíkur fyrir leikanna tók rúmt ár.
Ţótt leikarnir sjálfir snúist fyrst og fremst um keppni í íţróttum eru ótal margir ađrir ţćttir sem koma ţar ađ og fćstir ţeirra almenningi sýnilegir. Mikill fjöldi einstaklinga kom ţar ađ í lengri og skemmri tíma og var gaman ađ fá tćkifćri til ađ kynnast öllu ţví góđa fólki sem ađ verkefninu kom.
Nú verđa nćstu dagar notađir til ađ ganga frá, og skila verkefninu af sér. Síđan tekur viđ gott sumarfrí.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Búvörumáliđ: Hćstiréttur hafnar kröfu samtakanna
- Áhersla á verulega aukin framlög til varnarmála
- Sögulega stór pottur: Bćta brátt viđ tölum í pottinn
- Vatnsendamáli lokiđ og fargi létt af Kópavogsbć
- Öllum 14 mánađa börnum tryggt leikskólapláss
- Landris virđist hafiđ ađ nýju
- Sýknađ í Landsrétti: Leikur eđa ruddaleg háttsemi?
- Langflestir telja ákvörđun Ásthildar rétta
Erlent
- Trump segir ađ Kína hafi gert mistök
- Embćttismađur drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embćtti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa ađgerđir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara međ 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
Athugasemdir
Til hamingju međ ţetta stóra verkefni sem nú er ađ baki. Er ţá ekki komin tími til ađ fara í kaffi eđa hvítvín á Austurvöll???
Björk Vilhelmsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.