12.6.2007 | 18:47
Spennandi verkefni
Ađgerđarleysi er ekki ástćđa ţess ađ lítiđ er bloggađ. Nú er ţađ verkefni sem ég hef unniđ ađ síđustu mánuđi ađ ná hámarki. Alţjóđaleikar ungmenna hefjast formlega eftir ađeins sjö daga.
Allt sem ţig langar ađ vita um leikana er hćgt ađ finna á ţessi slóđ http://icgreykjavik.is/
Ţetta er eitt af ţví skemmtilegasta verkefni sem ég hef komiđ ađ lengi. Endalausir ţrćđir sem sem unniđ hefur veriđ ađ á liđnum mánuđum, og nú er komiđ ađ ţví ađ hnýta ţá alla saman.
Mitt hlutverk í ţessu verkefni er ađ sjá um opnunarhátíđ leikana sem haldnir verđa á Laugardalsvelli fimmtudaginn 21. júní. Gistingu ungmennanna sem munu keppa á leikunum í skólum í grennd viđ Laugardalinn, alls 1200 manns, . Afţreyingu fyrir ungmennin á međan á leikunum stendur og lokahátíđ sunnudaginn 24.júní Síđast en ekki síst sérstaka dagskrá fyrir fulltrúa ţeirra borga, borgarstjóra og borgarfulltrúa, sem taka ţátt í leikunum.
Öll ţessi verkefni kalla á samvinnu margra ólíkra ađila og ţví er í mörg horn ađ líta ţessa dagana. Sannarlega spennandi verkefni og ţví minni tími til skrifa á međan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.