5.6.2007 | 23:22
Góður fundur framsóknarmanna í kvöld
Var á sérstaklega skemmtilegum fundi í kvöld. Kallaður var saman valinkunnur hópur góðra framsóknarmanna til að ræða stöðu mála nú að afloknum kosningum .
Við vorum á þriðja tuginn sem voru boðuð og úr flestum kjördæmum landsins. Farið var yfir stöðu flokksins og hvað sé framundan nú þegar flokkurinn er komin í stjórnarandstöðu. Næsta sunnudag mun miðstjórnarfundur flokksins verða haldinn og töldu menn að rétt væri að ráða ráðum sínum fyrir þann fund.
Margar góðar tillögur komu fram á fundinum og fundarmenn voru sammála um að hittast reglulega á næstu mánuðum til þess að vinna áfram að þeim góðu málum sem fram komu á fundinum.
Gott að finna að enn eru til þeir framsóknarmenn, sem vilja leggja á sig vinnu til þess eins að vinna flokknum framgang.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.