30.5.2007 | 17:16
Ást og hatur í stjórnmálum
Að taka þátt í stjórnmálum getur oft á tíðum verið sérkennilegt. Þannig geta andstæðingar í pólitík orðið samherjar á einni svipstundu.
Við höfum öll fylgst með því í hvernig svörnustu andstæðingar samfylkingarinnar í liði sjálfstæðismanna hafa á liðnum dögum snúist heilan hring og orðið auðmjúkir aðdáendur stefnu flokksins. Eru jafnvel farnir að tala vel um foringjann Ingibjörgu Sólrúnu.
Þetta er allt gott og blessað og sýnir okkur hvað raunverulega skoðanir manna rista grunnt í pólitík.
Verð þó að viðurkenna að ég á svolítið erfitt með að sjá fyrir mér sameiginlega fundi þingflokksformanna nýrrar stjórnarandstöðu á þingi.
Þar sitja þau og ræða strategíu komandi þings þau Siv Friðleifsdóttir, Ögmundur Jónason og Kristinn H. Gunnarsson. Ætli allar gamlar erjur þeirra félaga séu nú gleymdar og grafnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Þarna gæti verið gaman að vera fluga á vegg!!
Guðmundur Örn Jónsson, 31.5.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.