23.5.2007 | 22:02
Persónur og leikendur
Inn á sviði koma tveir eldri leikendur. Þeir hafa á sínum leikferli unnið marga sigra, en eru hér að taka sín síðustu skref á sviði.
Þeir fara vel með hlutverkin en átta sig kannski ekki á því að leiksýningarnar verða ekki margar.
Á bak við tjaldið standa aðrir sem ætla sér aðalhlutverkin í leikritinu. Þeir vita að þeir verða bíða um stund þar til tækifæri gefst til að stíga inn á sviðið og taka yfir hlutverkið.
Vandinn er hinsvegar sá að þeir verða aldrei þær stjörnur sem þarf til að draga fólk á sýninguna.
Alvöru stjörnur hafa þann hæfileika að fá fólk til að koma aftur og aftur á sömu sýninguna. Þeir leggja allt sitt í leikinn og þurfa ekki nein önnur laun en þakklæti áhorfenda.
Þess vegna verða menn að átta sig á því hverjir það eru sem eru alvöru leikarar og geta tekið þátt í sýningunni og hverjir eru það ekki.
Annars er mikil hætta á að sýningin falli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Góðir leikendur vita hvenær þeirra tími kemur og hvenær hann endar.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.