23.5.2007 | 10:09
Hvað tekur við?
Heyrði í fjölda flokksmanna í gær vegna væntanlegs brotthvarfs Jóns úr formannsstól. Verð að viðurkenna að það er afar þungt hljóð í mönnum. þetta er afar erfið staða, sérstaklega í ljósi niðurstöðu nýliðinna kosninga.
Í mínum huga verður sá aðili sem tekur við stjórn flokksins að hafa skýra framtíðarsýn og hugsjónir að leiðarljósi. Þeir flokksmenn sem ég ræddi við í gær sjá ekki slíkan einstakling í sjónmáli. Auk þess gæti þetta leitt til mikilla innanflokksátaka á næstu misserum.
Nú getur allt gerst.
![]() |
Jón Sigurðsson segir af sér formennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Mín tilfinning er sú að Guðni Ágústsson sé einn af þeim sem hefur skýra afstöðu til þess hvað Framsóknarflokkurinn er og fyrir hvað hann stendur. Utan við Guðna, þá hefur forysta flokksins ekki verið í neinum tengslum við sitt fólk (grasrótina), það þekki ég vel, því mitt fólk fyrir norðan eru mikið til Framsóknarmenn. Þetta fólk kannast ekki lengur við flokkinn sinn, og skilur ekki hvert hann stefnir eða hvert hann vill stefna.
Guðmundur Örn Jónsson, 23.5.2007 kl. 12:27
Sammála nafna. Um hvað ertu að tala Anna? Alla vega er Guðni minn
maður í stöðunni í dag, og sá eini sem leitt getur flokkinn og byggt
hann upp ef hann fær til þess stuðning allra sannra framsóknarmanna.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.5.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.