18.5.2007 | 09:25
Konur og karlar í ríkisstjórn
Glćsilegt hjá frökkunum. Viđ framsóknarmenn megum vera stolt af ţví ađ hafa haft helming okkar ráđherraliđs af hvoru kyni ţegar viđ vorum ađilar af síđustu/núverandi ríkisstjórn.
Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig nćsta ríkisstjórn verđur samsett út frá kynjunum.
Erfitt ađ átta sig á ţví hvernig listinn verđur samsettur, ekki síst vegna skiptingu ráđuneyta. Gćti ţó orđiđ eitthvađ á ţessa leiđ ef valiđ er eftir hefđbundnum leiđum.
Ráđherraliđ Sjálfstćđisflokk;Geir Haarde, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Guđlaugur Ţór, Kristján Júlíusson, Árni Mathíesen og Sturla Böđvarsson.
Ekkert öruggt í ţessu. Bjarni Ben og Björn Bjarnason munu banka fast á dyrnar og krafan um fleiri konur mun líka koma upp.
Ráđherraliđ samfylkingar: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Össur Skarphéđinsson, Kristján Möller, Guđbjartur Hannesson og Jóhanna Sigurđardóttir.
Heldur ekkert öruggt ţarna. Suđvesturkjördćmiđ mun líka banka ţarna svo allt getur gerst.
Verđur án efa spennandi ađ fylgjast međ stjórnarmyndunarviđrćđum nćstu daga vonandi ađ ţetta taki fljót af.
.
![]() |
Konur sitja í helmingi ráđherrastóla í Frakklandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.