Leita í fréttum mbl.is

Hvað svo?

Það fór svo. kannski ekkert skrítið. Erum kannski best sett utan stjórnar.

Ég óttast hinsvegar að sú staða komi upp, að nú hefjist baráttan um hverjir eigi að fara með völd inna flokksins

Í stað þess að leggja allt kapp á að breyta og bæta og gefa Jóni Sigurðssyni tækifæri til þess, muni menn fara að berjast um hver taki við formennsku og varaformennsku.

Nú verði boðað aukaflokksþing og baráttan um embættin þrjú hefjist. Slík barátta mun án efa leiða okkur endanlega á endapunkt.

Þetta er það sem ég óttast mest. Vonandi verður staðan ekki slík.


mbl.is Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband