8.5.2007 | 10:32
Spennandi vinna vegna "skóla án ađgreiningar".
Spennandi frétt á vef Menntasviđs Reykjavíkurborgar í dag. Verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessari vinnu. Án efa má margt fara betur í innra starfi skólanna vegna "skóla án ađgreiningar" og ţetta hlýtur ađ bođa bjartari daga.
Vönduđ námstilbođ fyrir ţroskahamlađa grunnskólanema
Menntaráđ Reykjavíkur ákvađ á fundi sínum 7. maí ađ setja af stađ markvissa vinnu til ađ tryggja ţroskahömluđum grunnskólanemendum vandađ námstilbođ í almennum bekk, í sérhćfđri sérdeild og í sérskóla. Til ađ hrinda ţessu verkefni í framkvćmd verđur settur á laggirnar stýrihópur og ţrír starfshópar sem fjalla munu um ţrjár ólíkar námsleiđir fyrir ţroskahamlađa nemendur, í almennum grunnskóla, í sérdeild og í sérskóla.
Í greinargerđ međ tillögu meirihlutans sem nćr til um 120 nemenda í sérskólum og um 100 nemenda í almennum grunnskólum, segir m.a:: Hugmyndin međ ţessari vinnu er ekki ađ búa til sérúrrćđi fyrir fleiri börn heldur tryggja meiri fjölbreytni og vandađri ţjónustu. Ţađ er almennur vilji foreldra og stjórnvalda ađ öll börn eigi rétt á skólavist međ öđrum jafnöldrum sínum og ađ almenni grunnskólinn skuli endurspegla ţá fjölbreytni sem ríkir í samfélaginu almennt. Til ađ svo megi verđa ţarf ađ bćta eitt og annađ í ađstćđum og innra starfi grunnskólans svo foreldrar hafi raunverulegt val.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Íbúđ í Kópavogi reykrćst
- Hafa fariđ gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annađ borđ
- Dómur yfir ökumanni strćtisvagns stađfestur
- Viđtöl viđ oddvitana í Suđvesturkjördćmi
- Dómur ţyngdur um ţrjú ár
- Saksóknara ekki skylt ađ gefa upp gögn
- 58% styđja verkfallsađgerđir kennara
- Hópur fólks reyndi ađ komast ađ eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
Erlent
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.