15.4.2007 | 12:26
Er Íslandshreyfingin í vanda?
Held að Ómar og Margrét séu að lenda í vanda með framboð Íslandshreyfingarinnar. Í dag var kynnt hverjir skipa fimm fyrstu sætin í Reykjavíkurkjördæmunum.
Svolítið sérkennilegt að tefla móður og syni fram í fjórða og fimmta sæti annars kjördæmisins. Sýnir að mannvalið hjá þeim er ekki mjög mikið.
15 dögum fyrir kjördag eða eftir 12 daga þarf framboðið að skila nöfnum 126 frambjóðenda ef það ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum auk nöfnum 2000-2500 meðmælenda framboðsins.
Skyldi það nást hjá þeim?
Ómar og Margrét leiða lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sæl Anna.
mér skilst að slagorð þeirra sé Íslandshreyfingin-langt í land
Ingólfur H Þorleifsson, 15.4.2007 kl. 20:23
Ég vona að þeir fái sem minnst fylgi. Það er svo stórhættulegt ef að þeir verða á nippinu og fylgið gæti dottið dautt niður. Væri það ekki hræðilegt ef að ríkisstjórnin héldi velli með minna en 50% atkvæða fyrir tilstuðul Margrétar og Ómars, andstæðinga ríkisstjórnarinnar? Ég vil a.m.k. ekki áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf D og B.
Kv,
Guffi
Guðfinnur Sveinsson, 16.4.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.