Leita í fréttum mbl.is

Forystumenn flokkana.

 Tilkoma nýja framboðsins verður án efa til þess að það verður hin besta skemmtun að horfa á forystumenn flokkana ræðu stöðu mála fyrir komandi kosningar.

Held að skilgreiningar Ómars á því að hans flokkur sé einni flokkurinn sem sé "grænn í gegn" gæti farið fyrir brjóstið á Steingrími sem hefur talið sinn flokk eiga þann titil. Ómari liggur síðan svo mikið á hjarta að hann virkar hálf skringilega á mig, þegar fleiri en hann taka þátt í umræðu.

Gæti orðið erfið þáttastjórnun með hann og síðan hina lífsreyndu stjórnmálaforingjanna. Við getum allavega látið okkur hlakka til.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband