23.3.2007 | 12:42
Forystumenn flokkana.
Tilkoma nýja framboðsins verður án efa til þess að það verður hin besta skemmtun að horfa á forystumenn flokkana ræðu stöðu mála fyrir komandi kosningar.
Held að skilgreiningar Ómars á því að hans flokkur sé einni flokkurinn sem sé "grænn í gegn" gæti farið fyrir brjóstið á Steingrími sem hefur talið sinn flokk eiga þann titil. Ómari liggur síðan svo mikið á hjarta að hann virkar hálf skringilega á mig, þegar fleiri en hann taka þátt í umræðu.
Gæti orðið erfið þáttastjórnun með hann og síðan hina lífsreyndu stjórnmálaforingjanna. Við getum allavega látið okkur hlakka til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.