Leita í fréttum mbl.is

Afhverju ekki Margrét?

Nú er nýja framboðið búið að fá sínar 15 mínútur af frægð. Átti von á meiri flugeldasýningu. Nafnið gaf slíkt til kynna, Íslandshreyfingin-lifandi land. Hef lúmskan grun um að margt sé enn ógert hjá þessu nýja framboði.

Stjörnurnar voru ekki margar og hafa allar sést áður. Málefnaskráin ekki tilbúin og framboðslistarnir ekki heldur. Nú tæpum átta vikum fyrir kosningar er enn margt ógert.  Gætu þó höfðað til þeirra kjósenda sem óánægðir eru með núverandi stjórnmálaflokka.

Ekkert enn sem kemur á óvart í þessu framboði. Mér er þó spurn afhverju er Margrét varaformaður en ekki formaður. Var henni ekki treystandi? Eða telja menn Ómar selja betur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já  ótrúlega   margt  sem  kemur  á  óvart,  varð  satt að segja  fyrir  dálitlum  vonbrygðum enn auðvitaðð  bjóðum  við  þau  velkomin  í laginn

Gylfi Björgvinsson, 22.3.2007 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband