Leita í fréttum mbl.is

Eftir hverju er beðið?

Nú eru að hefjast enn á ný formlegar viðræður á milli ríkis og sveitarfélaga um mögulegan flutning á verkefnum ríkis til sveitarfélaga. Nú á að ræða málefni fatlaðra og aldraðra. Þetta var ákveðið á árlegum samráðsfundi ríkis og sveitarfélaga sem haldinn var þann 16. febrúar s.l.

Þessi frétt birtist hinsvegar í morgunblaðinu 18,febrúar 1998, eða fyrir níu árum síðan.

"UM NÆSTU áramót er boðuð sú breyting að málefni fatlaðra flytjast frá ríki til sveitarfélaga. Helstu rökin fyrir þessari breytingu eru að verið sé að færa ákvarðanatökuna nær þeim sem þjónustunnar eiga að njóta og jafnframt að styrkja sveitarstjórnarstigið. Þessi umræða, sem nú fer fram á opinberum vettvangi hér á landi, er meira en 10 ára gömul erlendis."

 

Eftir hverju bíða menn eiginlega? Er ekki búið að ræða málin nóg og komin tími á að stíga skrefið til fulls.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Vá! Aldrei hefði ég trúað því að þetta hafi verið í umræðunni 1998. Fáránlegt að það sé ekki búið að færa þetta yfir á sveitarfélög. 

Guðfinnur Sveinsson, 25.2.2007 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband