6.2.2007 | 09:50
Orsök og afleiðing.
Varaformaður frjálslyndra segir að ástæða fylgistaps flokksins í skoðanakönnun Blaðsins í dag, sé ekki vegna brotthvarfs Margrétar Sverrisdóttur.
Það hafi mun færri sagt sig úr flokknum en búist var við, við úrsögn Margrétar. Ástæða fylgishruns frjálslyndra sé hinsvegar umræða síðustu vikna um flokkinn.
Hefur sú umræða ekki fyrst og fremst skapast vegna brotthvarfs Margrétar og ótrúlegra vinnubragðra tengdri þeirri atburðarás.Eða hvað ætli varaformaðurinn telji að umræða síðustu vikna hafi snúist um?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sæl Anna,
takk fyrir síðast. Þetta er alveg ótrúleg rökfærsla hjá manninum. Það eru eflaust fáir sem deila þessari skoðun með honum. Hann þarf greinilega að setja upp gleraugun, virðist sjá eitthvað illa!
Kristbjörg Þórisdóttir, 6.2.2007 kl. 22:49
Nema kannski að hann telji að fylgishrunið sé tilkomið vegna þess að hann hlaut kosningu sem varaformaður.
Anna Kristinsdóttir, 7.2.2007 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.