26.1.2007 | 13:23
Framboð andvana fætt?
Í þesari umræðu allri, sem fram hefur farið innan þessara hópa, hafa menn ekki borið gæfu til þess að ná samstöðu um grundvallaratriði máls, það eitt að bjóða sameiginlega fram. Nafn framboðsins, framboð aldraðra og öryrkja, hefur kallaði á ágreining þess arms sem vill að framboðið heiti, framboð öryrkja og aldraðra. Annað er í svipuðum dúr. Ágreiningurinn snýst því um allt annað málefni.
Einn af talsmönnum annars hóps þess sem hyggst bjóða fram, skrifaði í morgunblaðið 14.desember s.l. að "Til að framboð eldri borgara nái tilgangi sínum þarf fyrst og fremst ferska hugsun og órofa samstöðu" Slíkt virðist ekki einu sinni hafa náðs innan hópsins hvað þá utan hans.
Í sömu grein koma fram að eldri borgarar, 67 ára og eldri, væru rúmlega 31.000 talsins eða um 10% þjóðarinnar. Aðstandendur, sem í dag bera ábyrgð á velferð þessa fólks, væru enn fleiri. Jafnframt að öryrkjar væru 12.000 og þeir ættu á sama hátt a.m.k. jafnmarga aðstandendur.
Það er fjarstæða að setja alla aldraðra eða alla öryrkja undir sama hatt. Efast ekki um nauðsynlegt er að gera betur við hluta þessa hóps. Eins er hitt öruggt að margir sem tilheyra þessum hópum búa við mjög kröpp kjör. Hvort það er síðan meirihluti eða ekki, er ég ekki viss um.
Aldraðir og öryrkjar eru félagar í öllum stjórnmálaflokkum landsins og margir þeirra mjög virkir talsmenn fyrir réttindum þessara hópa. Held að þetta framboð sé í raun andvana fætt. Ekki síst þar sem menn báru ekki gæfu til að koma samhentir til leiks.
Anna Kristinsdóttir, annakr@nnakr.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.