Leita í fréttum mbl.is

Vestur og aftur suđur

Komin aftur í borgina fyrr en ćtlađ var. Ţurfti á fund sem ekki var hćgt ađ fresta og ţví var keyrt suđur í morgun. Svona er ţetta stundum. Ekki hćgt ađ láta bíđa eftir sér.

Ferđin vestur var bara yndisleg og mér tókst nćstum ađ gera allt sem ćtlađ var. Ţó ekki alveg allt.  Sumt bíđur betri tíma.

Ég fór í afmćliđ í Súđavík. Tvisvar sinnum međ hóp af "bođflennum". Ţar var öllum tekiđ opnum örmum og allir skemmtu sér vel.  Afmćliđ sjálft var engu líkt og afmćlisbarninu til mikils sóma. Bćđi jólasveinninn og Eiríkur Fjalar voru mćttir auk annarra minni spámanna. Einlćgnin í fyrirrúmi og borđ svignuđu af veitingum. Dansađ fram yfir miđnćtti.

Fariđ tvisvar í Bolungarvík. Ósvör og Finnbogi heimsótt. Mjölnir og brćđurnir ţar líka. Hlađborđ í garđinum á Hóli og síđan kjötsúpa í seinni heimsókninni. Fariđ í sundlaugina og nýja rennibrautin prófuđ.

Sjóstangaveiđin varđ ekki í ţetta skiptiđ, ţví miđur. Veđriđ hamlađi. Heimsóknir í Dýrafjörđin í stađinn og kaffi á Hótelinu á Ţingeyri. Ćttingjar heimsótti á sunnudag. Hrefnukjötiđ klikkađi ekki frekar en fyrri daginn. Bestu ţökk fyrir.

Eftir stendur líka frábćr matur í Tjöruhúsinu. Sá frábćri veitingastađur var heimsóttur tvisvar. Kolinn, steiktur í smjöri er betri en nokkuđ annađ. Plokkfiskurinn og skötuselurinn lítiđ síđri. Rabbabaragrautur međ rjóma í eftirrétt. Fćr bestu einkunn okkar allra sem í ferđinni voru.

Eitthvađ skorti hinsvegar á matagerđina í Edinborgarhúsinu. Kokkurinn var víst í fríi ţegar sá stađur var heimsóttur en ţađ gleymdist ađ láta okkur vita af ţví.  Viđ hinsvegar létum vita af óánćgju okkar međ veitingarnar.

Á leiđinni suđur sáum viđ Örn á flugi. Langt síđan ég hef séđ ţá sjón. Hlýtur ađ bođa gott.

Hef ađ minnsta kosti ţá trú eftir góđa ferđ vestur. Ađ allt fari nú á réttan veg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl:

Mig tekur ćtíđ sárt ţegar fariđ er međ stađarforsetningar á annan hátt en heimamenn. Fćstir mundu segja á Reykjavík enda landsmönnun flestum kunnugt ađ forsetningin er í en ekki á ţegar höfuđborgin á í hlut. Sama gildir um Súđavík og Bolungarvík. Mér virđist málvenjan vera sú ađ forsetningin í gildi um allar víkur vestan línu sem dregin er norđan Hólmavíkur suđaustur yfir landiđ og austan víkur í Mýrdal og forsetningin á austan hennar. Sem brottfluttur Súđavíkingur vildi ég endilega koam ţessu á framfćri viđ ţig. Međ bestu kveđjum.

Kristján Kristjánsson (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband