Leita í fréttum mbl.is

40 punda laxar

Flestir brćđur mínir og mágar og  eru illa haldnir af veiđibakteríu. Veiđisögurnar sem sagđar eru í návist ţeirra eru oft á tíđum ótrúlegar og sjaldnast eru til myndir af afrekunum.

Yngsti bróđirinn fór međ félögum sínum í Norska veiđiá um síđustu helgi. Ţar var ein 40 punda fiskur tekin međan á dvölinni stóđ. Sá aflasćli veiđimađur var ţó norskur en ekki íslenskur.

Ţeir íslensku hinsvegar náđu einum 30 punda og voru ekki lítiđ hreyknir af afrekinu.

Ţeir náđu jafnframt ţví ađ komast í norsku fréttirnar og lćt ég fylgja međ tengil á fréttina og ţar náđist á mynd fiskur af stćrri gerđinni.

http://www.namdalsavisa.no/Nyhet/article3582517.ece>


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Sćl nafna,

Hann tók nú ţátt í murtuveiđinni hér áđur ţótt eitthvađ hafi dregiđ úr áhuganum á síđari árum.

Anna Kristinsdóttir, 7.6.2008 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband