Leita í fréttum mbl.is

Vinsćlustu sálmarnir viđ útfarir

Viđ hćfi á páskadag ađ benda á áhugaverđan ţátt sem ég hlustađi á međ andakt á föstudaginn langa.

Viđ ţekkjum öll ţćtti eins og lög unga fólksins, óskalög sjúklinga og vinsćlu sjómannalögin en ţessi ţáttur var međ öđru sniđi.

Ţátturinn bar ţađ virđulega heiti " Ekki međ sínu lagi-vinsćlustu útfararsálmarnir" og var yfirlit yfir  vinsćlustu sálmana sem sungnir eru viđ útfarir. Ţćttinum stýrđu Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur  Magnússon og Trausti Jónsson.

Fróđlegt ađ vita ađ sögu sálmana og ekki síđur ađ einhverir ţeirra sálma sem viđ heyrum viđ útfarir hér á landi voru upprunalega drykkjuvísur samdar á meginlandinu.

Njótiđ ţessa ágćtu dagskrár hér  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4401522

Gleđilega páska


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Björgvin

Sammála, ţetta var fróđlegur ţáttur.

Pétur Björgvin, 23.3.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Júlíana

Ég rakst á bloggiđ ţitt og ákvađ ađ hlusta á ţáttinn, í raun einungis til ađ athuga hvort ţeir rćddu ekki um Í bljúgri bćn. Ég hef aldrei getađ tekiđ ţađ lag alvarlega sem sálm eđa kristiđ lag ţví ég hef sungiđ ţetta lag síđan ég var smákríli og ţá međ textanum sem rćtt var um í ţćttinum, texta sem fjallar um morđ. Ţađ er ţađ sem ég hugsa ţegar ég heyri lagiđ og ég get bara ekki losnađ undan ţví ađ ţađ söngli "réttur" texti í huga mér.

Júlíana , 24.3.2008 kl. 02:29

3 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Sćl Júlíana,

Ţetta var einmitt eitt af ţví áhugaverđa viđ ţennan ţátt. Setti sálmana í allt annađ samhengi.

Anna Kristinsdóttir, 24.3.2008 kl. 16:35

4 identicon

Sá eđa heyrđi einhvers stađar ađ markmiđ hjá Lúther hafi einmitt veriđ ađ láta ekki fjandanum eftir vinsćlustu lögin. Ţess vegna orti hann sálma viđ mörg ţeirra.

Ađalsteinn (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband