Leita í fréttum mbl.is

14. daga frí

Nú er 14 daga sumarbúđadvöl framundan. Ekki ţó hjá mér heldur hjá yngsta syninum. Hann er á leiđ í Reykjadal í dag, föstudag. Verđur ţar í heilar tvćr vikur.

Ţetta er sá tími ársins sem ég er nćstum áhyggjulaus. Ţegar hann er í Reykjadal. Veit ađ hann er í góđum höndum og skemmtir sér vel međ góđum vinum.

Reyni ţví ađ nota ţennan tíma í ađ njóta samvista viđ eiginmanninn og gera ţađ sem okkur finnst  gaman. Ađ njóta landsins.

Ţótt hann auđvitađ sakni okkar foreldrana er ţađ ekki alvarlegt. Sundferđir a.m.k. tvisvar á dag og trampólínhopp međ góđum félögum yfirvinnur ţann söknuđ.

Nćstu tvćr vikur verđa ţví ađ mestu blogglausar. Silungsveiđi og ferđir um landiđ liggur fyrir á nćstu dögum í annars afslöppuđu fríi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann á eftir ađ unna sér vel í Reykjadal í góđa veđrinu og sólinni :)

Biđ ađ heilsa ţér og ţínum og vonandi fiskiđi vel í sveitinni

Magga (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 16:46

2 Smámynd: Sólveig Birgisdóttir

Elsku Anna Ofbođslega er ég stolt af ţér. Var ađ lesa fréttina á mbl.is. Er međ tárin í augunum og kökk í hálsinum af gleđi fyrir ţína hönd. Ţeir fá ekki betri manneskju en ţig í ţetta. Biđ ađ heilsa Gunnari og njótiđ ţiđ frísins. Hlakka til ađ sjá ykkur ţegar ţiđ komiđ í heimsókn.

Kveđjur úr sumarbúđunum

Solla og JJ

Sólveig Birgisdóttir, 4.7.2008 kl. 18:17

3 identicon

Var ađ lesa fréttina á mbl og mikiđ er ég ánćgđ međ ţetta. Pottţétt hćfasta manneskjan í starfiđ. Til lukku! Og góđa skemmtun í fríinu.

Viktoría (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband