Leita í fréttum mbl.is

Andinn svífur yfir

Ţađ er eitthvađ sem gerist á Bifröst og í borgarfirđinum öllum ţegar tengslanet kvenna er ţar haldiđ. Ţetta er eitthvađ sem ég get ekki auđveldlega útskýrt og hef ađeins upplifađ áđur á fyrri tengslanet ráđstefnum.

Ţetta lýsir sér í ţví ađ ţegar heim er komiđ er ég uppfull af orku og góđum anda gagnvart ţví sem ţar hefur veriđ sagt og gert og hugurinn er fullur af góđum straumum.

Ég er yfirleitt lengi ađ melta allt ţađ sem sagt er á ţeim mörgu frábćru fyrirlestum sem ţar fara fram. Ţađ er varla ađ ég geti sagt ađ nokkur ţeirra fyrirlestra sem ţar voru fluttir hafi veriđ annađ en frábćrir. Ţar er ég stödd í andanum einmitt núna.

Ţađ er eins og andinn sjálfur svífi yfir vötnum og fylli allt bjartsýni og krafti. Ţađ eins sem mér finnst er ađ ţađ er langt í nćstu ráđstefnu.

En ţar mun ég mćta og taka fleiri međ. Ţetta var og er einstök upplifun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband