Leita í fréttum mbl.is

Stór og lítill ágreiningur

Kannski er ţetta máliđ. Ađ flokkarnir fái leyfi til ţess ađ hafa ólíka sýn á einstaka málefni. Hefur ekki reynst vel ađ annar flokkurinn gefi allt eftir. Virkađi a.m.k. ekki vel fyrir Framsóknarflokkinn.

Held ţó varla ađ slíkt myndi ganga í stóru málunum t.d. viđ efnahagstjórnina. Hér eru menn ađ rćđa um veiđar á 40.hrefnum sem er í stóra samhenginu er ekki ástćđa til stjórnarslita. Ekki ef grunnurinn er góđur.

Ef flokkarnir hefđu sömu sýn á öll mál vćri munurinn á ţeim enginn.  Ţađ á ekki viđ um ţessa tvo flokka.  

Málamiđlun eins og ţessi virkar ađ minnsta kosti vel í mörgum hjónaböndum og ekki óalgengt ađ einstaklingarnir hafi alls ekki sömu sýn á litlu málunum. Menn takast á en virđa ţó á endanum skođanir hvers annars. Hafa sömu sýn á stóru málin.

 


mbl.is Ágreiningur um hvalveiđar lítiđ mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband