Leita í fréttum mbl.is

Fer Valgerđur á móti Guđna?

Valgerđur Sverrisdóttir talađi tćpitungulaust um ESB viđrćđur í hádegisfréttum Stöđvar 2.

Hún sagđi ađ ríkisstjórnin eigi ađ hefja undirbúning ađ ESB umsókn, enda sé ţađ ţađ sem ţjóđin vilji og svigrúm sé til ţess innan stjórnarsáttmálans.

Í skođanakönnum sem, birt er í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ tveir af hverjum ţremur landsmönnum vilja ađ ríkisstjórnin hefja undirbúning ađ ţví ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu.

Meirihluti stuđningsmanna allra flokka, nema frjálslyndra, vill ađ ríkisstjórnin hefji undirbúning umsóknar. Ţar af er stuđningur viđ slíkt 60% hjá kjósendum Framsóknarflokks.

Í stefnuskrá Framsóknarflokksins sem samţykkt var á síđasta flokksţingi segir ađ ekki sé á dagskrá ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og í ţá veru hefur Guđni Ágústsson formađur flokksins talađ.

Nú heyrist nýr tón opinberlega frá varaformanni flokksins.

Ćtli formannslagur í framsóknarflokknum sé í uppsiglingu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Hef enga trú á formannsslag. Tel frekar ađ Guđni nái áttum og leggi til ađ ţađ verđi fariđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ hvort skuli fariđ í ađildarviđrćđur. Meira um ţađ:

Guđni stingur höfđinu í sandinn gagnvart afstöđu Framsóknarfólks!

Hallur Magnússon, 20.4.2008 kl. 14:31

2 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Ţá tel ég ađ Guđni verđi komin langt út úr karakter. Hann mun ađ minni hyggju ekki leiđa flokkinn í slíka stefnubreytingu.

Hitt er annađ ađ ýmsir ađrir vilja ađ flokkurinn stefni ađ slíku og ţví munu fylkingar takast á innan flokksins fyrr en síđar.

Ţá er spurning hvort slíkt uppgjör um Evrópumál leiđi ekki sjálfkrafa til forystuskipta innan flokksins.

Anna Kristinsdóttir, 20.4.2008 kl. 15:47

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hvađ hefđu "spunameistarar" ţessa flokks sagt/gert, ef svona "árás" hefđi veriđ sett fram af einum af ţingmönnum flokksins í tíđ Halldórs Ásgrímssonar f.v. formanns?

Ég man ekki betur en ađ svoleiđis menn hafi bara veriđ "drepnir" af minna tilefni en ţetta!

Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:19

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ísland í ESB,fara á í könnunarviđrćđur sem fyrst,en ţegar viđ göngum í ESB ţá breytist ýmislegt,t.d,mun matvöruverđ stórlćkka,vextir verđa ekki svona gígantískt háir,og líf fólks mun almennt batna og varđandi sjávarútveginn ţá skiptir ţađ engu máli hvort ađ íslenskir kvótakóngar veiđi fiskinn í sjónum eđa erlendir sjómenn.

Magnús Paul Korntop, 20.4.2008 kl. 19:47

5 identicon

Er ekki best ađ ţjóđin fái ađ átta sig á stöđunni varđandi Efrópumálum ţegar búiđ verđur ef hćgt er ađ laga eitthvađ til í efnahagsmálum eftir frjálshyggufár undan farina ára ţar sem bönkunum var gefiđ alltof mikiđ frelsi. Orđiđ frelsi er fallegt orđ og sú merking sem ţađ ţíđir,en frelsi án stjórnunar er ekki til,ţví miđur, ţví alltaf verđa einhverjir til sem misnota ţađ frelsi.

                               Gissur Jóhannesson.

Gissur Jóhannesson (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband