Leita í fréttum mbl.is

Klappađ og stappađ í kirkju, á föstudaginn langa

Föstudagurinn langi hefur aldrei haft neina sérstaka ţýđingu fyrir mig. Ég veit líkt og ađrir merkingu ţessa dags, en hef ekki valiđ ađ nota hann sérstaklega til ađ hugleiđa trúna og merkingu hennar. Slíkt get ég gert alla daga ársins.

Dagurinn var ţví notađur til verkefnavinnu og annarra hversdaglegrar iđju. Síđan var fariđ í rćktin í lok dags.

Annađ og óvenjulegra gerđi ég ţó. Ég fór á "skemmtun" í Fríkirkjuna í kvöld. Má líklega ekki segja ađ ţetta hafi veriđ "skemmtun", ţví slíka iđju megi víst ekki iđka á ţessum degi.Deitra Farr og Andrea Gylfsdóttir

En "skemmtun" var ţađ og ekki af lakara taginu. Síđustu tónleikar Blúshátíđar Reykjavíkur ţetta áriđ međ fjölda frábćrra listamanna.

Allt voru ţetta góđir listamenn sem komu fram í kvöld en toppurinn var ţegar hin bandaríska Deitra Farr fékk gesti í kirkjunni til ađ klappa og stappa undir međ söng sínum í frábćrum gospel söngvum. Kirkjan bókstaflega nötrađi og stemmingin var ólýsanleg.

Frábćr skemmtun og án efa í fyrst skipti sem ég bćđi klappa og stappa í kirkju á föstudaginn langa, en vonandi ekki ţađ síđasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Gleđilega páska vinan.

Magnús Paul Korntop, 21.3.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Anna............föstudagurinn langi!

En ok, ég var í vinnunni.  Aldrei frí í umönnun!!

Blús er náttúrulega blús, tregablandiđ, ţannig ađ stemmingin hefur veriđ í rétta átt.

Sigrún Jónsdóttir, 21.3.2008 kl. 23:04

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

gott ađ ţú áttir ánćgjulegan langa föstudag. í mínum huga krystallast leiđindi og ésútal í ţessum degi. alltaf feginn ţegar hann er yfirstađinn.

Brjánn Guđjónsson, 22.3.2008 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband