Leita í fréttum mbl.is

Ađ vera klćddur á kostnađ flokksins

Í mörg herrans ár styrkti ég Framsóknarflokkinn mánađarlega međ framlagi mínu. Ţessi framlög áttu ađ styrkja flokkinn í ţví ađ koma á framfćri stefnumálum sínum, ekki síst í kosningum.

Aldrei datt mér ţađ í hug, ađ eitthvađ ađ ţeim peningum sem safnađ var međ ţessum hćtti međal flokksmanna og velunnara flokksins fćru í neitt annađ en koma stefnumálum flokksins á framfćri.

Ef ţetta er rétt  hjá Guđjóni Ólafi ađ  framlög ţessi ásamt öđrum framlögum hafi m.a. fariđ í ţađ ađ kaupa föt á einstaka frambjóđendur, er flokkurinn komin enn lengra frá uppruna sínum en ég hélt.

Aldrei hef ég áđur heyrt af slíku og hvađ ţá síđur ađ slíkt hafi veriđ gert í ţeim fjölmörgu kosningum sem ég tók ţátt í.

Frambjóđendur sćkjast sjálfir eftir ţví ađ skipa sćti á listum flokka. Leggja jafnvel út í kostnađarsöm prófkjör til ţess ađ ná kjöri.

Ćtli ţađ sé til of mikils ćtlađ ađ frambjóđendur borgi fötin utan á sig sjálfir? Eđa er ţetta nýi takturinn í flokknum?


mbl.is Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessum meisturum virđist vera ómögulegt ađ komast í gegnum heilt misseri án ţess ađ dýpka holuna sem flokkurinn situr fastur í.

Barđi Barđason (IP-tala skráđ) 18.1.2008 kl. 21:15

2 identicon

Eru ekki allir í boltanum?  Gaman ađ fylgjast međ af hliđarlínunni!

Gleđilegt áriđ Barđi minn!

Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 03:10

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţegar ég var í Framsóknarfélagi Reykjavíkur fyrir áratugum óđ ţar uppi rógur og gagnrýni frá fólki sem kallađi sig vinstra fólk.Rógurinn beindist ekki síst ađ ákveđnum einstaklingi sem var nákominn ţér Anna og var í forystu flokksins og góđur í fjármálum.Ţađ er engu líkara en rógurinn og dylgjurnar ćtli aldrei ađ taka enda.En eitt er rógsliđinu sameiginlegt, ţađ heldur alltaf áfram ađ kalla sig vinstra fólk og ţú ert parturinn af ţessu liđi núna Anna.Og alltaf segir ţetta liđ ađ flokkurinn hafi fćrst frá uppruna sínum,rétt eins og ţađ hefur sagt í áratugi.Og fomađur flokksins segist vera vinstri mađur sem og međreiđarsveinn hans í Árborg.Báđir segjast ţeir vera hrifnir af fjósalykt.En ţađ er klárega skítalykt af málflutningi svokallađra vinstrimanna í R.vík.Ég tel mig til ađ mynda ekki minni vinstrimann en ţetta rógburđarliđ.

Sigurgeir Jónsson, 19.1.2008 kl. 09:08

4 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Sigurgeir,

Gott er ef ţú getur stađsett mig hćgra eđa vinstra megin viđ miđju. Ég hef sjálf oftar en ekki veriđ meira sammála hćgri flokkum en ţeim til vinstri í málflutningi sínum. Hvort ţađ gerir mig ađ vinstri manni veit ég ekki.

Ég  á erfitt međ ađ skilja skrif ţín en vil láta ţig vita ađ ég tilheyri ekki einum eđa öđrum hóp innan framsóknarflokksins ţar sem ég er ekki hluti af flokknum.

Anna Kristinsdóttir, 19.1.2008 kl. 11:45

5 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl Anna.

Ég er undrandi á öllu ţessu málum sem herja Framsóknarflokkinn í dag. Satt best ađ segja ef ţetta er rétt hjá Guđjóni ađ Björn Ingi og Óskar Bergsson hafi misnotađ ađstöđu sína ţá ber ţeim báđum ađ segja af sér og láta sína félaga hafa sćtin sín ţađ er krafa númer 1.

Ţetta er dapurlegur endir á stjórnmála ferli manns sem vildi komast lengra nú tel ég hans daga vera búna og spurning hvenćr ţessu samtarfi í borgarstjórn líkur. Ég mun ekki trúa ţví ađ Dagur B Eggertsson muni starfa lengur međ Björn Inga Hrafnsyni eftir ţessa uppá komu.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 20.1.2008 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband