Leita í fréttum mbl.is

Fjarri heimahögum

Stödd í Nurnberg í Þýskalandi. Verið þar síðan um helgi. Ótrúleg uppbygging hefur þarna farið fram frá lokum síðari heimstyrjaldar.

Hef fræðst mikið um einkaleyfi og stöðu þeirra þar sem eiginmaður minn situr 30 ára afmælisfund EPI-European Patent Institute.

Hinsvegar fræðst mikið um uppgang Hitlers í síðari heimstyrjöld og áform hans um heimsyfirráð. Ótrúlegt að sjá það sem eftir stendur að höfuðstöðvum flokks hans í Nurnberg. Þar var m.a. gert ráð fyrir að 50 þúsund áhorfendur  gætu verið saman komnir innandyra. 

Auk þessa hef ég svarað ótal spurningum eins og endranær um hversu margir búi á Íslandi, hversu stórt landið sé, hver sé helsta atvinnugreinin og hvaða mál við tölum. Er eins og oft áður í hlutverki sendiherra landsins, líkt og allir þeir sem slíkar samkomur sækja.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

Sæl. Fór í tíma í morgun í mannauðsstjórnun og tók niður punkta sem ég deili með þér. Bestu kveðjur til Gunnars.

Björk Vilhelmsdóttir, 24.10.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband