Leita í fréttum mbl.is

Lögbundin ţjónusta međ langa biđlista

Jóhanna Sigurđardóttir kom fram í fjölmiđlum í lok síđustu viku og tók af skariđ í málefnum langveikra barna.

 

Hún sagđist sagđi í viđtölum ađ lög um greiđslur til foreldra langveikra barna ćttu ađ ná til allra, ekki ađeins ţeirra sem greindir eru frá árinu 2006. Jóhanna ćtlar ekki bara ađ hćkka greiđslur heldur ćtlar hún líka ađ auka ţjónustu til ţessa hóps. Ţessu hljóta allir ađ fagna.

 

Hitt er annađ ađ ţegar félagsmálaráđherra heitir ţessum hóp aukinni félagslegri ţjónustu staldra ég ađeins viđ. Hún talar um ađ veita ţessum hóp aukna ţjónustu í formi liđveislu og ţjónustu í samrćmi viđ ađra stođţjónustu, skammtímavistun og ýmissa ađra ţjónustu sem er í lögum um málefni fatlađra.

 

Ţó ţessi ţjónusta sé lögbundin  er ţađ  raunin ađ fćstir fatlađra njóta hennar. Vandinn er sá ađ ekki fćst starfsfólk til ţess ađ vinna ţessa vinnu. Ţađ fjármagn sem sett er til ţessarar ţjónustu nćgir ekki til.

 

Ţetta á viđ um alla ţessa stođţjónustu og oft margra ára biđ eftir úrrćđum.

 

Skora á félagsmálaráđherra ađ auka fjármagn til ţessarar lögbundu ţjónustu um leiđ og veita á hana til fleiri hópa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband