Leita í fréttum mbl.is

Sjálfskođun-fyrsta verk framsóknarmanna

Miđstjórnarfundur okkar framsóknarmanna í dag var um margt sérstakur. Tveir formenn flokksins, fyrrverandi og núverandi fluttu ávörp sem mér fannst bćđi einkennast af sjálfskođun en ekki gagnrýni á ađra. Hvorki einstaklinga eđa ađra flokka.

 

Mín skođun er sú ađ styrkur okkar framsóknarmanna um árabil hafi falist í samstöđu og feikimiklum styrk okkar í kosningum. Í kosningum kom öll grasrót flokksins til starfa til ađ vinna ađ sameiginlegu markmiđi okkar allra, ađ ná sem bestri útkomu í kosningum.

 

Í síđustu tveim kosningum, borgarstjórnarkosningunum 2006 og í alţingiskosningunum 2007 brast sú samstađa og árangurinn varđ í samrćmi viđ ţađ.

 

Jón Sigurđsson sagđi í rćđu sinni í dag ađ  taka yrđi til skođunar alla á ţćtti sem lćgju ađ baki slakri stöđu flokksins.  Hann lagđi til á fundinum ađ framkvćmdastjórn flokksins skipi umrćđuhóp til ađ móta skýringar og skilgreiningar á ţessu. Hann taldi  mikilvćgt ađ ţetta verkefni yrđi unniđ sem liđur í undirbúningi fyrir nýja eflingu Framsóknarflokksins en hún yrđi ađ hefjast sem allra fyrst.

 

Ég er full vonar um nýja byrjun fyrir flokkinn eftir ţennan fund okkar framsóknarmanna. Ég bíđ fram krafta mína í ţessa vinnu og bind miklar vonir viđ nýja forystu í nýrri framsókn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband