Leita í fréttum mbl.is

Framför eđa afturhvarf?

Úr rćđu borgarstjóra viđ framlagningu frumvarps um ţriggja ára rekstraráćtlun Reykjavíkurborgar á fundi borgarstjórnar í dag;

Sérstök áhersla verđur lögđ á sérkennslu fyrir mikiđ fatlađa nemendur og á ráđgjöf og ađstođ viđ nemendur sem eiga viđ hegđunarvandamál ađ etja.

Hélt ađ stefna borgarinnar um skóla án ađgreiningar legđi ekki sérstaka áherslu á ađ fötluđum nemendum yrđi kennt sér. Eđa ţýđir ţetta kannski ađ leggja eigi meiri áherslu á ađstođ inn í bekki sem mikil ţörf er á?

Nú er bara ađ bíđa og sjá hvađ ţetta ţýđir í raun fyrir fatlađa nemendur í almennum skólum.

Svo ber ađ fagna aukinni ráđgjöf og ađstođ viđ nemendur međ hegđunarfrávik. Orđ í tíma töluđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Ţórisdóttir

Ég er sammála ţér ţađ verđur spennndi ađ sjá hvađ gerist. Ţađ virđist hins vegar vera enn viđ lýđi ađ stofna sérskóla og halda fötluđum nemendum frá "hinum" nemendunum og eru ţađ ađ mínu mati mikil mistök ţví ţá fara allir nemendurnir á mis viđ mikiđ og er ţarna um ranga grundvallarhugsun ađ rćđa. Rannsóknir hafa einmitt sýnt ađ ţeir fatlađir nemendur sem fara í gegnum almenna skólakerfiđ farnast betur í lífinu.

Kristbjörg Ţórisdóttir, 20.3.2007 kl. 20:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Er hjartanlega sammála síđasta rćđumanni, og tala ţar af mikilli
reynslu!!!!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.3.2007 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband