Leita í fréttum mbl.is

Hver tefur störf ţingsins?

Hef um langt árabil fylgst međ íslenska landsliđinu í handbolta. Ţetta er sú íţrótt sem ég hef mest gaman af. Hér međ er ţađ gert opinbert. 

Spennan undanfarnar vikur hefur veriđ svo mögnuđ ađ ég hef ekki einu sinni treyst mér til ađ blogga um ţá upplifun. Sumt er bara ţannig. 

Hef fylgt strákunum okkar eftir í leikjum víđa um heiminn í rúm ţrjátíu ár. Ţađ hefur ţó alltaf veriđ í huganum. Ef tćkifćri hefđi bođist hefđi ég ţó ekki hikađ viđ ađ fara og sjá ţá spila á erlendri grund. Ţađ á ég örugglega eftir ađ gera síđar. 

Ţađ ađ vera á stađnum í spennandi handboltaleik slćr allt út. Ţađ vita t.d. allir ţeir sem voru á leiknum 17.júní s.l. í laugardalshöll. Ógleymaleg stemming. Og til ţess ađ standa viđ bakiđ á strákunum okkar í heimsmeistarakeppninni hafa tveir eđa ţrír ráđherrar fariđ á leiki liđsins í Ţýskalandi. Mér finnst ţađ frábćrt. Ţetta hafa ţeir ađ sjálfsögđu gert á sinn eigin kostnađ og fyrst og fremst til ađ standa viđ bakiđ á strákunum. 

Nú hefur stjórnarandstađan tekiđ ţađ sérstaklega upp á ţingi ađ ráđherrar ríkistjórnarinnar sjáist á landsleikjum á heimsmeistaramóti á erlendri grund. Ţetta hafi orđiđ til ţess ađ tefja störf ţingsins. Ţannig snúa menn ţessari mögnuđu stemmingu sem hefur skapast hjá ţjóđinni allri vegna leikjanna, upp í pólitískan ágreining.  

Ef ţetta snýst um mögulega töf á störfum ţingsins, hefđi stjórnarandstađan ţá ađ sama skapi ekki átt ađ hugsa um slíkt ţegar hún talađi í u.ţ.b. 60 klukkustundir um málefni ríkisútvarpsins?

Eđa eru ţađ eitthvađ annađ sem býr ađ baki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband